Slys á malarvegum

Ég held að t.d ferðamenn sem koma hingað til lands og leiga sér bíl viti ekki af hættunni sem leinist við að aka eftir þjóðvegum landsins hvað þá eftir níðþröngum malarsveitarvegum.

Svo er þetta eins og að spila bílaleik í tölvu, þú veist aldrei þegar eitthver búfénaður hleypur fyrir bílinn hjá þér, hestar, kindur, hundar og fuglar.

Einbreiðu brýrnar hér á landi eru nátturúlega brandari út af fyrir sig og aldrei skal það klikka að það eru stórar holur beggja megin við brúargólfið.


mbl.is Algengt að erlendir ökumenn velti bílum á malarvegum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband