Góður!

Ég óska Guðjóni hjartanlega til hamingju með þetta starf. Margir eru að fetta fingur út í hann en það eru menn sem eru fullir öfundar. Allir knattspyrnu áhugamenn munu fylgjast spenntir með Crew því þeir vita sem er að Gaui getur búið til kraftarverk.

Eitt veldur mér þó áhyggjum og ég fékk smá sting í magann þegar ég vissi að þetta væri klárt. Ég vill ekki að sonur hans Bjarni fari úr KR. Við þurfum að nota hann, það sýndi sig í þessum örfáum leikjum sem hann spilaði í lok sumars.

Hann getur frekar tekið Þórð frá ÍA ef hann vill styrkja fjöldskylduböndin, Þórður er hvort eð er bara að spila í neðri deildarliði.

Góðar stundir.


mbl.is Guðjón hentaði okkur best
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Auðvitað vonum við að Guðjóni gangi vel... en ég held að áhyggjur þínar séu óþarfar. Crew er það lítill klúbbur að ég held ekki nokkur Íslensku knattspyrnumaður hafi nokkurn áhuga á því að tínast þarna.

Páll Jóhannesson, 26.12.2008 kl. 11:38

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Er Crew minni klúbbur enn neðri deildar liðið ÍA á Íslandi?

S. Lúther Gestsson, 26.12.2008 kl. 13:57

3 identicon

Crewe er frekar vel þekkt lið í englandi..mjög mikið þekkt sem lið sem byggjir upp efnilega unga leikmenn...

jóel 26.12.2008 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband