Hvenar kemur 2007 aftur?

Ég man hvað allir voru glaðir 2007.  Ég sé alveg fyrir mér þegar maður fer að sega barnabörnunum sínum sögurnar:

Já væni, það var árið 2007......þá var allt öðruvísi en í dag.

Einu sinni átti ég Ford, hann var 450 hp en það var á því herrans ári 2007.


mbl.is Þriggja þrepa skattkerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vonandi erum við ekki svo heimsk að fara aftur til fortíðar. Ný gildi verða að koma í staðinn fyrir það gamla að allir vildu eignast allt strax tóku bara lán.

Sigurður Haraldsson, 19.11.2009 kl. 00:17

2 identicon

Og áttir þú fordinn?

Min útgáfa er öðruvísis

2007 er árið sem allir héldu að allt væri gott, allir áttu að eiga flottasta bílinn, húsið og fylgihluti, og vegna 100% lana átti enginn neitt, þó að þeir héldu það. árið 2007 er árið sem kom okkur í þá vitleysu sem ,,brosir" við okkur næstu árin.

en ekki það, það var gott að vera til árið 2007, sérstaklega erlendis, hér heima fékk fannst manni maður vera staddur á vitleysingarhæli, bílar sem menn fá sér þegar þeir eru með gráa fiðringinn úti, voru bílar sem notaðir voru sem ,,leiföng" af unglingum landsins.

Gleymi aldrei þegar +eg sagði félögum mínum úti að hér væri hægt að fá lán fyrir öllu, og til væri e-ð sem héti tölvukaupalán, þau veltust um af hlátri...

Ragnheiður Pálsdóttir 19.11.2009 kl. 04:07

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

góður Lúther - og helst að einhver banki ætti Fordinn á kúluláni 

Jón Snæbjörnsson, 21.11.2009 kl. 04:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband