Hverjir eiga hugmyndir að tónlistarviðburðum?

Hef verið að velta því fyrir mér með þessa tónlistarviðburði sem spretta framm og svona yfirleit með hækkandi sól. Raggi Bjarna og Bó ætla að syngja dúett, Megas með endurkomu, hinir og þessir að koma framm aftur. Eru þetta hugmyndir listamannanna sjálfra eða eru þetta hugmyndir plötuútgefanda?

Eru þessir svokallaðir umboðsmenn og útgefendur sem sjá kannski einhverja gróðaafkomu af svona tónlistarviðburðum? eða hringir bara Raggi Bjarna í Bó og segir: Heyrðu kallinn eigum við ekki að athuga hvort við getum sungið saman?

 

Lúther


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband