Aðstoð á hálendinu

Þetta er flott framtak og hefur sýnt sig að mikil þörf er á Björgunarsveitum á hálendinu. Ég hvet ferðamenn sem ætla að ferðast um hálendið í sumar að kynna sér staðsetningu sveitanna vel og hvernig hægt er að ná í þær.

Þær upplýsingar ættu ferðamenn að vera með á aðgengilegum stað í bílnum því það getur skipt sköpum. Það er síður en svo hættulaust að vera á hálendinu þó svo menn séu á vel út búnum bílum.

Lúther


mbl.is Björgunarsveitir á hálendinu í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir sem þurfa að ná á björgunarsveitirnar geta gert það í gegnum Neyðarlínuna 112.

112 29.6.2007 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband