Miðvikudagur, 18.7.2007
Hjólin komin á stað.
Sniglarnir hafa legið undir ámæli fyrir að fara ógætilega og er það eiginlega synd að almenningi finnist þessi hópur hættulegur umferðinni, einmitt þegar sniglarnir leggja mikið upp úr því á hverju vori og sumri að efla öryggi milli hjóla og bílsins. Athugið að þeir hafa alltaf haft fullt samráð með umferðarstofu og lögreglu hverniig best sé að gera hlutina.
Gott mál og hvet ég hinn almenna borgara til að taka þátt í þessu. Það er ekkert leiðinlegt fyrir krakkana að koma í smá kvöldrúnt og horfa á öll hjólin, þau hafa gaman af því.
Sniglarnir efna til hópaksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.