Lélegt malbik?

Hvernig stendur á þessum blæðingum á hinum ýmsu vegaköflum umhverfis landið? Ég hef ekki heyrt af svona miklum vandamálum með malbikið síðustu ár. Hef heyrt af að vegagerðin sé ekki að nota nógu gott efni og sólardagarnir sem eru búnir að vera síðustu vikur séu að gera vegagerðis mönnum erfitt fyrir.

Er ekki bara málið að nota efni sem dugar þó hitinn fari nokkra daga yfir 16 gráður. Það er öruggt mál að þetta stór eykur hættu fyrir vegfarendur.

 

Lúther


mbl.is Blæðingar í Kræklingahlíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Er ekki málið bara fá gömlu góðu malarvegina aftur með öllum þeim sjarma sem því fylgir - pissubílum og þ.h.?  nei bara smá pæling í hitanum.

Páll Jóhannesson, 20.7.2007 kl. 17:05

2 identicon

Ertu bara farinn að bögga Jónínu núna.....

Díta 20.7.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband