Elliđaárdalurinn.

Júlí 2008 036

 Viđ dóttirin héltum áfram ađ hjóla í gćrkveldi og ákváđum ađ skođa meira af Elliđaárdalnum, tókum nokkrar myndir úr rúmlega 2 klst ferđ. 

 

 

 

 

 

 

 

Júlí 2008 037

 

 

 

 

 

 

 

 

Júlí 2008 041

 

 

 

 

 

 

 

 

 Júlí 2008 045                                                               

 

 

 

 

 

                                                                                  

 

 Júlí 2008 042

Júlí 2008 046


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Gott ađ vita ađ ţiđ hafiđ gaman af ţví ađ hjóla - uppgötviđ ţá um leiđ eitthvađ nýtt í umhverfinu. En hvađa tegund af hjóli er ţetta? ertu nokkuđ á möve eins og hin geđţekka hljómsveit Ţokkabót söng um hér forđum?

Páll Jóhannesson, 24.7.2008 kl. 13:11

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Páll. Hér er um ađ rćđa 2008 árgerđ af MT.EVEREST TORANTO. Elliđaárdalurinn er afar fallegur og mikiđ ađ skođa ţar. Skemmtileg tilviljun ađ viđ hjóluđum inn í miđjan hóp af fólki sem var í lautarferđ, ţegar okkur eđa dótturinni réttara sagt var bođiđ upp á kaffisopa kom í ljós ađ ţarna var fundur hjá ađal stjórnarmönnum sjónvarpsstöđvanna tveggja nánar tiltekiđ fréttastjórum frétta, kastljós og íslands í dag.

Mér datt strax í hug eitthvert ráđabrugg um ađ sega sömu fréttirnar á báđum stöđvum. Enn engu ađ síđur skemmtilegur félagsskapur.

S. Lúther Gestsson, 24.7.2008 kl. 18:58

3 Smámynd: Anna Guđný

Hm.... möguleiki á ađ ţarna sé bróđir minn á mynd?

Anna Guđný , 26.7.2008 kl. 11:25

4 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Á hvađa mynd Anna Guđný?

S. Lúther Gestsson, 26.7.2008 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband