Laugardagur, 2.8.2008
Verslunarmannahelgin framundan. J'IB'I'I'I
Eftir nokkurra vikna pælingar er ég loksins búinn að setja niður á blað hvert ég fer um verslunarmannahelgina.
Fyrir þá sem vilja slást í för er dagskráin svo hljóðandi:
Föstudagskvöld: Vinna, svo heim í dundur.
Laugardagur: Vinna hefst kl. 12 og líkur kl 16. Matarboð kl 18 svo heim í dundur.
Sunnudagur: Vinna frá kl 12- 13 svo í Hvalfjörðin til fjölmarga vina sem verða þar, heimkoma um 19. vinna frá kl 21-12
Mánudagur: Heima í dundur, Jet-ski kl 15 og eitthvað fram eftir kvöldi.
Djöfull er ég skipulagður. Kostnaður þessarar helgar ekki gefinn upp, enn eitthvað örlítið minni en hjá meðal unglingi í útilegu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.