Miðvikudagur, 6.8.2008
Allt sem við viljum er sigur í kvöld!
Eitt mesta fjaðrafok í íslensku félagaskiptum fyrr og síðar var núna í sumar þegar KR keypti Bjarna Guðjónsson frá Skagamönnum.
Góðir landsmenn ástæðuna fyrir kaupunum munið þið sjá í kvöld þegar KR spilar á móti Breiðablik!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Verður hálendi Íslands eins auðsótt heim að sækja eftir 10 ár eins og það er í dag?
Já 65.4%
Nei 34.6%
367 hafa svarað
118 dagar til jóla
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ferðasíðan mín.
- http://lexi.is Allt fyrir sleðamanninn
- http://f4x4.is Allt fyrir jeppamanninn,
Bloggvinir
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er þessi Bjarni sem allir eru að rífast út af.........Bjarni Fel? Lúther minn vonandi brosir þú út í annað í kvöld, ef ekki bæði
Páll Jóhannesson, 6.8.2008 kl. 16:30
Já satt segirðu. Ef Bjarni hefði ekki verið með hefði KR tapað þessum leik. En þökk sé Bjarna fengu KR-ingar 1.stig.
Sigurður Eðvaldsson 7.8.2008 kl. 02:31
Einmitt. Enn svo má ekki gleyma að dómarinn tók eitt marka okkar með sér heim, hef bara ekki hugmynd hvað hann ætlar að gera við það þar. Kannksi læra eitthvað af því?
Enn Bjarni átti skínandi leik og greinilegt að honum líður vel.
S. Lúther Gestsson, 7.8.2008 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.