Miðvikudagur, 20.8.2008
NÝ LANDSLIÐSTREYJA?
Ég er búinn að láta hanna handa mér mína eigin íþróttabúning. Ég gat bara ekki gert upp á milli Liverpool og KR enda 2 stórveldi.
2 aðilar neituðu að hanna mína hugmynd enn það var svo loks Halldór í HENSON sem bjó til treyju handa mér.
Fyrir þá sem ekki sjá hvað er svona spes við þessa treyju er hér bæði um KR og Liverpool treyju að ræða.
Köllum þetta bara gott báðum megin.
Athugasemdir
Sjáðu til Herra Jack Daniels. Ég er fyrir löngu hættur að stunda íþróttir, var að vísu meistaraflokksmaður í Handbolta sem endaði með að ég lagði skóna á hilluna vegna meiðsla.
Þetta er svona upphitunartreyja, ef Eiður Smári skyldi meiðast.
S. Lúther Gestsson, 20.8.2008 kl. 23:12
Leitaðu þér aðstoðar.
Geiri 20.8.2008 kl. 23:16
Búinn að því Geiri og þetta varð niðurstaðan.
S. Lúther Gestsson, 21.8.2008 kl. 09:42
Helv.....góður.Kv
Halldór Jóhannsson, 21.8.2008 kl. 22:09
Ef ég viss´ekki betur þá hefði ég haldið að þér væri alvara með þetta
Páll Jóhannesson, 22.8.2008 kl. 00:10
Held að þú sért í slæmum félagsskap í dag. Vissuðu ekki að fótbolti var fundin upp svo þroskaskertir hefðu eitthvað til að horfa á í sjónvarpi ? ef eitthvað gerist þá er það sýnt 3x hægt og nákvæmlega útskýrt hvað gerðist, ef ekkert gerðist er það líka sýnt hægt og útskýrt afhverju ekkert gerðist........
svo kveðja Lella
Lella 22.8.2008 kl. 10:58
Maður er svo skemmdur eftir ólifnað síðustu ára að ég geri mér fillilega grein fyrir að ekkert síast inn nema að sýna það extra hægt. Félagskapurinn Nei,nei hann er í lagi.
S. Lúther Gestsson, 22.8.2008 kl. 11:20
Hmmm ýmisleg verður maður að hafa á samviskunni ég ætla að vona að þú getir lifað með því að hafa kynnst mér.
Kveðja Lella
Lella 22.8.2008 kl. 23:47
Ha,ha,ha,ha, Já Lella mín ég hef verið svo hrikalega lánsamur að ég hef alltaf verið heppinn með félagsskap. Stundum bara týnir maður honum, enn það er ekki félagskapnum um að kenna.
Enn Þetta er ekki grenjuþráður. Treyjan er flott!!!
S. Lúther Gestsson, 22.8.2008 kl. 23:55
Þessi treyja er bara snilld !!!!
Landi, 2.9.2008 kl. 08:41
Takk.
S. Lúther Gestsson, 2.9.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.