Langjökull um helgina s.l.

Flott vélsleðafæri er nú á Langjökli ef farið er upp frá Jaka . Efst á honum í um 1300m hæð er nú um 30 cm nýfallinn snjór. Það eru sjáanleg sprungubelti og varlega verður að fara kringum Þursaborgina.

Enn jökullinn er sléttur og auðveldur yfirferðar fyrir bæði jeppa og sleða. 

myndir13_011.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sorry... en þú ert sko ekkert að fara á neinn Langjökul um helgina, kæri bróðir  

Sif 8.9.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Neibbb,  Búinn!! systir góð. það væri munur ef allir verðandi íslenskir feður væru jafn skipulagðir og ég.

S. Lúther Gestsson, 8.9.2008 kl. 19:59

3 identicon

Ja hérna það er aldeilis að drengurinn ætlar að láta bíða eftir sér,er hann kannski jafn ÞRJÓSKUR og pabbinn,það er allveg spurning.Vona það samt að hann fari nú að láta sjá sig.Kveðjur úr góða veðrinu á AK.Svava

Svava systir 9.9.2008 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband