Fimmtudagur, 11.9.2008
Andvökunótt framundan.
Nú eru ca 6 mín á milli hríðarverkja hjá konunni. Ég ætlaði að vera voða almennilegur og létta henni stundirnar og vera svona á hressu og skemmtinótunum, með einn og einn nettan grínara.
Enn NEI það er ekki vinsæld, steinþegiði ef þið verðið í sömu sporum og ég núna.
ÚPPPPSSS vatnið farið!!!!!
BÆJ'O'O'O
Athugasemdir
Gangi ykkur bara vel...
Gulli litli, 11.9.2008 kl. 01:16
ú spennandi gangi ykkur rosalega vel
Brynja skordal, 11.9.2008 kl. 01:28
Á eftir bolta kemur barn..... gangi ykkur vel
Páll Jóhannesson, 11.9.2008 kl. 09:00
Innilega til hamingju með litla risann... skil Völlu bara ósköp vel að nenna ekki að hlusta á aulabrandara frá þér. Það eru bara HETJUR sem koma 20 marka og 57 cm. barni í heiminn...
Innilega til hamingju bæði tvö.... kysstu Völlu og Sifjar Svavar frá mér :=)
Sif 11.9.2008 kl. 11:02
Hjartanlega til hamingju með drenginn, hann verður fljótur að ná bróður sínum, Kærar kveðjur til ykkar allra. Helga og Egill. E
Helga og Egill 11.9.2008 kl. 13:23
Getur verið að það hafi verið hann Sifjar Svavar sem var í fréttunum áðan, í tengslum við fréttina um verkfall ljósmæðra.
Sif 11.9.2008 kl. 18:56
Veit ekki Sif um það hef ekki getað horft á fréttir í dag eða kvöld. Myndir og smá pistill um atburðum síðastliðna nótt kemur í kvöld.
Þið hin Takk kærlega fyrir góðar kveðjur. Móður og dreng heilsast eins og best verður á kosið. Pabbinn er líka góður.
S. Lúther Gestsson, 11.9.2008 kl. 19:44
Ég er ekki frá því að þetta hafi verið 20 rúmmetra drengurinn ykkar.. nei fyrirgefðu 20 fermetra drengurinn !! Og svo var ég í fréttunum á Rúv....
Gott að þú ert góður, ég er líka góð.... takk fyrir að spyrja
Sif 11.9.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.