Það má varla milli sjá hvor er fegurri pabbinn eða sonurinn.

Lítill tími til að blogga þessa dagana. Sá nýfæddi er kominn heim og er svona að taka út heimilið. Ég hef þó ekki ennþá farið með hann í bílskúrinn, til að sýna honum dótakassann en það styttist vonandi í það.

Manni verður eiginlega orðavant þegar máður á að lýsa svona dögum. Læt myndirnar bara um að tala fyrir mig. Ég er allavega sáttur.

 

drengur_luthersson_052.jpg   drengur_luthersson_023_674111.jpgdrengur_luthersson_025.jpgdrengur_luthersson_032.jpg

 

 

drengur_luthersson_038_674119.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okkur hér í Reykjasíðunni finnst hann Sifjar Svavar svolítið líkur henni Hörpu,það er nú ekki leiðinlegum að líkjast.Vona að allt gangi vel og að allir séu hressir hjá ykkur.Ég kem suður í þar næstu viku og verð í nokkra daga.Kysstu nafna frá mér.Kveðja Svava systir

Svava og co 18.9.2008 kl. 15:34

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Já,já þið hafið nú löngu verið talið öðruvísi þarna í Reykjasíðunni.

S. Lúther Gestsson, 18.9.2008 kl. 20:04

3 identicon

Heyrðu kæra systir.... það er rétt hjá þér, hann er bara nokkuð líkur Hörpu þegar hún fæddist :) Gullfallegt barn

Sif 19.9.2008 kl. 00:44

4 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Kæru systur það eru öll börn lík öllum börnum þegar þau eru nýfædd. Að hann sé eins og stel......  stelpur ekki vera hérna inn á síðunni minni.

S. Lúther Gestsson, 19.9.2008 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband