RÚSSNESKT SKAL ÞAÐ VERA

Rússneskar pönnukökur í lögum

Einhvernveginn finnst manni það vera skylda að breyta morgunmatnum í fyrramálið, ég vakna því eldsnemma og byrja að aðlaga heimili mitt að breyttum aðstæðum.

Rússneskar pönnukökur eru bestar nýbakaðar og bornar fram með þeyttum rjóma.

Matreiðsluleiðbeiningar

Bræðið smjörið. Hrærið hveitið saman við og þynnið með mjólkinni. Hrærið eggjarauðurnar, sykurinn og saxaðar möndlurnar(má sleppa) saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Bakið pönnukökurnar á pönnu með loki við lítinn hita. Snúið þeim við þegar efri hliðin er farin að þorna og neðri hliðin að fá fallegan lit, þetta verða 4-5 kökur í allt. Leggið kökurnar saman með góðri sultu, ekki mjög sætri.

Hráefni fyrir Uppfæra hráefnalistaSetja í mína uppskriftabók
Skoða mína uppskriftabók/innkaupalista
 

rússneskar pönnukökur í lögum

100 g smjör 
110 g hveiti 
3,5 dl mjólk 
4 egg 
25 g sykur 

25

2,5 dl

g möndlur

 Rjómi

 
  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Enginn Vodki?

Gulli litli, 8.10.2008 kl. 20:06

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Uhhh, það mætti kannski lauma smá kardemommu út í þetta,  enn rússneskum vodka?...Leifðu mér að hugsa....Uhh NEI!

S. Lúther Gestsson, 10.10.2008 kl. 00:17

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

haha Vodki

en líst vel á uppskriftina Luther - prufa þetta fljótlega

Jón Snæbjörnsson, 10.10.2008 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband