Fimmtudagur, 29.1.2009
Maður tekur orðið enga sénsa.
Maður tekur orðið enga sénsa að komast á milli staða og er þess vegna er vélsleðin orðin staðalbúnaður fyrir utan dyrnar á flestum heimilum. Það er náttúrulega ekkert venjulegt að búa í sveitinni Breiðholt 109.

![]() |
Þriggja metra snjókarl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er svona mikill snjór á tví ´sialndi núna.Madur er hættur ad fylgjast med vedurfrædilega heldur er pólitíkin ad kaffæra mann.
Flott græja sem tú átt tarna.
kvedja frá Hyggestuen.
Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.