Fimmtudagur, 29.1.2009
Hvar er búsáhaldabyltinginn!!!!
Ég vil fá hópferð á Anfield með pönnurnar og pottana, þetta er orðið óásættanlegt. 9 jafnteflið staðreynd og einnig er það staðreind að þetta er ekki hægt að bjóða manni uppá.
Við höfum aðeins tapað einum deildarleik í vetur og það er eins og mönnum finnist jafntefli ásættanleg úrslit.
BREYTINGAR NÚNA!!!!! Andskotinn hafiða.
Benítez fannst Wigan leikurinn brjálaður" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er einn af þeim Sigurður sem hef haft illan bifur á þessum stjóra í nokkur ár þó einn andsk. meistaradeildartitill sé í höfn, ég get ekki skilið þessar endalausu hrókeringar hann á að spila með bestu mennina og þá sem hugsanlega geta skorað, Lucas Leiva hann kæmist ekki í lið í 2. deildinni. Keenó á að spila hann þarf í gang og torress og gerrard eiga að spila.
Ég skal fara með þér á anfield og ég breyti skiltinum sem ég fann í VANHÆFUR KNATTSPYRNUSTJÓRI.
Þórarinn M Friðgeirsson, 29.1.2009 kl. 15:33
Robbie Keean var fenginn til að spila og ef það er eitthvað ósætti hjá honum og Benites ástæðan fyrir því að hann spilar ekki þá er þjálfarinn vanhæfur.
Mér finnst þessa grimmd vanta sem var til staðar fyrstu vikurnar, ef við þurftum að skora 1-2 mörk þá bara gerðum við það hvort sem það var á 5 mínutu eða þeiiri 95.
S. Lúther Gestsson, 29.1.2009 kl. 16:15
Já mótmælið allir
Páll Jóhannesson, 30.1.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.