Fimmtudagur, 7.5.2009
Samúðarkveðjur.
Þetta eru erfiðir tímar hjá Hermanni föður og fjöldskyldu Ragnars. Ég vil votta þeim öllum mína innilegustu samúð og megi guð veita ykkur styrk til að takast á við þetta erfiða verkefni sem framundan er.
Ragnar valdi ranga leið, leið sem engum hefur farnast vel. En það er til lausn og vona ég fyrst og fremst að Ragnar nái að sameinast fjöldskyldu sinni hér heima og fái að taka út sína réttlátu refsingu hér, svo fjöldskyldan geti tekist sameiginlega á því að leiða Ragnar á rétta braut aftur.
Guð veri með ykkur.
Sænskum ræðismanni falið að heimsækja Ragnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.