Fimmtudagur, 2.7.2009
Trúnaðar brestur!!
Það þarf ekki mikinn sparksérfræðing til að sjá að ástæða brottreksturs er ekki framistaða valsmanna á vellinum í sumar.
Valsmenn eru alls ekkert í slæmri stöðu í deildinni, þeir eru ekkert í slæmri stöðu með leikmenn og þeir voru með einn besta þjálfara landsins. Þjálfara sem hefur skilað verðlaunum til hvers einasta félagssemhann hefur þjálfað. Hvað er þá að?
Ástæðan eru peningar, nú er vitað að valsmenn högnuðust mikið á sölu leikmanna bæði erlendis og hérlendis. Þessu sölubatteríi stýrði Willum. Hann algerlega sáum alla samninga um verð og annað ef leikmaður var seldur, nema nú fyrir alls ekkert löngu síðan þá var leikmaður vals seldur og það án vitundar sjálfs þjálfarans. Hvers vegna? Jú Willum fær ekki hlut eða prósentu af þeirri sölu þar sem hann hafði ekkert með hana að sega.
Eftir þennan gjörning komu trúnaðar brestir í samstarf Willums og stjórnar Vals.
Stjórninni finnst Willum eigi eiga að þurfa að þyggja fé fyrir sölu á leikmönnum og Willum þolir ekki aðhann hafi verið dreginn út úr þessum hlutum.
Samstarfið gengur ekki.
Willum hættur sem þjálfari Vals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Sæll..bíddu við hvaða leikmaður var seldur síðast???
Þetta er dapurt hvernign staðan er hjá Val..FYRIR ÞÁ....ekki okkur...
Kveðja..
Halldór Jóhannsson, 4.7.2009 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.