Fimmtudagur, 6.8.2009
Samstarf við stórveldið KR?
Ég hefði viljað sjá samstarf hjá KR og Crewe. Það myndi henta báðum liðum gríðarlega vel til að halda mönnum í leikformi.
Nú til að mynda verður 3 deildin úti varla hálfnuð þegar tímabilið hér heima verður búið. Get til að mynda ekki séð að það hefði verið verra fyrir 3-4 leikmenn Crewe að vera að spila með KR í UEFA keppninni.
Kreppan bítur einnig í Crewe | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hver er thessi Gudjon? Er hann ur KR ?
Gudmundur Jonsson 6.8.2009 kl. 16:39
Guðjón er og verður alltaf fyrst og fremst KR ingur. Skagamenn vildu einu sinni meina að hann væri gulur í gegn, en eins og skaganum einum er lagið köstuðu þeir skít í hann liggjandi.
Sést best á þeirri framgöngu hvernig skaganum reiðir af í knattspyrnu í dag.
S. Lúther Gestsson, 6.8.2009 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.