Mánudagur, 4.1.2010
Nei, Já
Ég segi að hann þori ekki að sega Nei.
En meðan við bíðum eftir að Forsetinn okkar verði búinn í baði og með te bollann sinn í fyrramálið þá skulum við skella á Getraun:
Hvar er vélsleðinn staðsettur?
Blaðamannafundur í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Móskarðshnjúkum?
Sveinn 4.1.2010 kl. 18:04
Arizona?
Geir 4.1.2010 kl. 18:21
Uppá fjalli? Við Hraundranga?
Markús frá Djúpalæk, 4.1.2010 kl. 18:46
Íslandi.
http://www.youtube.com/watch?v=mfZF4M5Q4z4
Guðmundur 2. Gunnarsson 4.1.2010 kl. 22:09
Getur tetta verid á vestfjördum??
En forsetinn skrifadi ekki undir og fólkid er reitt.Ég er glöd vegna tess ad ég hreinlega veit ekki hvad gerist ef hann skrifar undir....
Ég veit heldur ekki hvad gerist ef hann EKKI skrifar undir og tjódin fær ordid.
Af tvennu illu er ég glöd med hans ákvördun.
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.