Fimmtudagur, 26.6.2008
Stöldrum aðeins við.
Var ekki í myndinni að setja svona aðsetur upp fyrir karlmenn, einhverstaðar við Eiriksgötu eða nágrenni?
Hvernig var tekið í það. Jú það varð allt gjörsamlega vitlaust og undirskrifasöfnun sett á laggirnar sem aldrei fyrr. Þetta þótti ógna svo mikið öryggi hverfisins að öruggast þótti að loka næsta nágrenni um ókomna tíð.
Enn þar sem drukknar konur eiga í hlut líta hlutirnir náttúrulega allt öðruvísi út.
Vantar heimili fyrir konur í neyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það kemur reyndar fram í fréttinni að
"Það séu tvö heimili í borginni fyrir karlmenn í neyslu en ekkert fyrir konur"
Ég held að málið snúist um það
Aðalheiður Ámundadóttir, 26.6.2008 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.