ERFITT KVÖLD.

Horfði á leik KR og Breiðablik í sjónvarpinu, já ég sat heima og horfði. Ástæðan?  jú konan er ekki ennþá búin að eiga. Enn það er svo stutt (kannski í nótt eða á eftir) að ég þorfði ekki að heiman.

Ég er svona að ná mér niður andlega eftir þetta kvöld, mikið hrikalega er búið að vera erfitt.

KR lentu marki undir, fengu á sig 13 hornspyrnur, björguðu 3 á línu, framlenging, vítaspyrnukeppni og konan blés allan tíman eins og hún væri að fara að eiga eftir eina mínútu.

 Enn KR vann og konan er sofnuð. Guð er góður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er málið... er drengurinn ekkert að koma í heiminn

Sif 3.9.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband