Miðvikudagur, 11.2.2009
Nokkuð góður dagur.
Það var búið að spá rosalegu björtu og fallegu veðri í dag og því ákváðum við félagarnir að kíkja á Eyjafjalla og Mýrdalsjökul. Eitthvað fór spáin fyrir ofan garð og neðan því ekki komumst við af Eyjafjallajökli yfir á Mýrdalsjökul sökum slæms skyggnis. Gerðum samt rosa fínan dag.
Það er eiginlega best að láta myndirnar tala sínu máli.
Goðasteinn á Eyjafjallajökli.
Félagarnir í kaffi með útsýni yfir Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
Brugðið á leik.
Athugasemdir
Greinilega mikið gaman - mikið fjör. Þarna hefði ég fílað mig með viðhaldinu mínu
Páll Jóhannesson, 11.2.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.