GUÐ MINN ALMÁTTUGUR!!!

Ef maður reynir að sega frá þessu, þá stamar maður bara.

Ég hef aldrei á ævinni séð aðra eins græju. Þetta er svo fullkomið leiktæki á fjöllum að........Nei nú byrja ég bara allur að titra.

SJÁIÐI BARA SJÁLF!!

FRÁ YAMAHA KEMUR

2010 FX Nytro MTX SE 162. 

 

2010_fx_nytro_mtx_se_162.jpg

SKIDOO - POLARIS - LYNX - ARCTIC

FÆRIÐI YKKUR FRÁ!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það verður gaman að geyma þennan í skúrnum, varla fer hann mikið lengra.

Segðu okkur frá festunni á Eyjafjallajökli á Þriðjudaginn. Var ekki gott að hafa Skidoo með þar? Farðu að frelsast frá þessu Yamma dóti!

Haraldur 15.2.2009 kl. 12:24

2 identicon

Já segðu okkur fréttir!! Og þeir sem eiga mynd af æfintýrinu endilega sendið mér hana á netf,karia@simnet.is.

Þetta Yamma skrípi hefur ekkert að gera á móti alvöru sleðum SkiDoo og Lynx, gefst örugglega upp í fyrstu brekku.

Eins gott að hafa nóg af aukastrengjum.

Sléttuúlfurinn 15.2.2009 kl. 13:44

3 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Dóri hlustaðu ekki á sléttuúlfinn, hann er svokallaður PAPPARAZZI og tekur allar myndir og brenglar þær. Selur þær svo vafasömum tímaritum um allan heim.

Enn það sem viðkemur þessari festu, þá var þetta eitt það ódrengilegasta samanteknasta ráð sem sést hefur á fjöllum síðan þau byggðust.

Enn eina ráðið sem þið höfðuð var hreinlega að grafa sleðann niður eins 3 metra til að festa hann.

S. Lúther Gestsson, 15.2.2009 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband