Föstudagur, 9.10.2009
Það kemur bara rok til nágrannans!
Það hefur líklega komið eigendum tjaldsins voða mikið á óvart að allt í einu kom bara óveður?
Ég veit ekki betur en allir fréttatímar hafi verið fullir af aðvörunum um það sem koma skyldi, en nei, nei það er nú allt í lagi að leyfa samkomutjaldi að standa þó spáð sé óveðri.
Mér finnst svona kæruleysi alger óvirðing við björgunarsveitarmenn.
Óveðursaðstoð veitt víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.