Öl-Eyjar

Já, já þær virðast ætla að spretta um eins og gorkúlur bjórverksmiðjur á Íslandi. Einhverjum hefði þótt þetta vera verkefni fyrir geðlækna fyrir nokkrum árum ef þessi hugmynd hefði sprottið upp hjá svo mikið sem einum íslending.

Annars skil ég ekki ef hægt er að framleiða bjór hérlendis og flaskan þarf svo mikið sem aldrei að fara út fyrir landsteinana í framleiðslukerfinu af hverju getur þá Íslenski bjórinn ekki verið ódýrari enn sáinnflutti?

Svo verð ég nú að setja stórt spurningarmerki við hvort svona framleiðsla eigi nokkuð heima í Eyjum, eru ekki næg vandamál þar fyrir? Annars eru eyjamenn stórhuga það eru t.d tvær vespuleigur í eyjum.


mbl.is Rís bjórverksmiðja í Vestmannaeyjum í vor?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HUMMM eru eyjamenn ekki háðir vatni frá meiglandinum og getur annað bjórverksmiðju eg held að þeir ættu dyst að afsalta laugina hjá sér

getsur 26.7.2007 kl. 14:51

2 identicon

Hvaða vandamál í Eyjum ættu að vera frávísun fyrir bjórverksmiðju?

Og varðandi þetta með vatn frá meginlandinu, tja, það eru nú nokkrar fiskvinnslur hér, held að þær noti ekki síður vatn en bjórverksmiðja. Það er svolítið langt síðan við vorum að safna vatni í brunna. Það er vatnsleiðsla hér á milli sem gefur okkur heimsins besta vatn undan Eyjafjöllunum :)

Guðrún Jónsdóttir 26.7.2007 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband